Þessi síða er í vinnslu svo enn gæti vantað inn nokkra aðila

Það er mjög mikil vinna við að setja upp þennan vef. Auk þess að setja upp sjálfan vefinn þarf ég að safna gögnum, breyta táknum í hreyfimyndir, fá teiknuð fleiri tákn, fá faglega ráðgjöf, halda kynningar auk ýmis annars. Þessu hefur fylgt þónokkur kostnaður. Einnig þyrfti að útbúa kynningarefni og auglýsa vefinn svo að sem flestir hafi aðgang að honum.

Þó ber að taka fram að sjálf er ég ekki talmeinafræðingur og hef enga menntun í TMT. 
Ég, Inga Vigdís Einarsdóttir KT: 1704664979 er búsett í Mosfellsbæ.
Ég er útskrifuð frá MH og Viðskipta- og tölvuskólanum.
Ég er móðir málhamlaðs barns.
Kosturinn við TMT er sá að það er ekkert rétt eða rangt við útfærslu táknanna.
Því er þessi vefur einungis fólki til aðstoðar og stuðnings.

Þeim sem hafa áhuga á að styrkja gerð vefsins með fjárframlögum er bent á reikning í 
Íslandsbanka, Kringlunni, bankanúmer 0515
höfuðbók 14
reikningsnúmer 606888
kennitala 170466 4979.

Þessir aðilar hafa styrkt vefinn frá árinu 2002:


hýsir vefinn

Sjóður Kristínar Björnsdóttur

 

Smærri styrkir og þjónusta:

Nýsköpunnarsjóður Tannlæknafélag Íslands Slysavarnafélagið Landsbjörg Skýrr
Ísafjarðarbær Borgarbyggð Grindavík Kópavogsbær
Rangárþing ytra Rangárþing eystra Akureyrarbær Atlantsskip
Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá

 

Þau fyrirtæki, sveitarfélög og ráðuneyti sem lagt hafa vefnum lið kann ég kærar þakkir fyrir aðstoðina.

Allir styrkir, stórir sem smáir, frí þjónusta, afslættir og tölvulán hafa verið skref í áttina að gera tmt.is sem flestum nýtilegur.