Í samvinnu viđ kirkjuna mun ég setja upp hér efni sem tengist Sunnudagaskólanum.

Frćđslustefna kirkjunnar hefur ţađ ađ markmiđi ađ styrkja hvert og eitt okkar til ţess ađ öđlast dýpri skilning á kristinni trú og ţroskast sem manneskjur.

ER Í VINNSLU
 

17.07.06 Í dag setti ég inn ţau tákn sem má finna í bćkling sem notast hefur veriđ viđ í Sunnudagaskólanum og nefnist:

Tákn međ tali, Orđasafn fyrir Sunnudagskóla.
Tekiđ saman af Önnu Arnardóttur, Digraneskirkju.

Reyndi ég ađ halda mig ađ mestu viđ sömu flokkaskipan og í bćklingnum.

Örvaskýringar međ táknum

Opnast í sér glugga sem má hafa opinn međan flétt er í gegnum flokkana og táknin skođuđ.

Vćntanlegt!
  • Sköpunarsagan: tákn tengd henni
  • söngvar