 |
Stór hópur
einstaklinga notast við TMT og er mörgum nauðsynlegt til
að geta tjáð sig. Þessir einstaklingar þurfa að geta
talað um allt það sem aðrir tjá sig um og er því nú
boðið upp á þann kost hér á tmt.is að láta útbúa tákn
fyrir fyrirtæki og stofnanir, svo öllum sé fært að ræða
um þau, starfsemi, þjónustu og vörur eftir því sem við
á. |
TMT getur nýst mörgum
og má þar t.d. nefna fötluðum, gömlu fólki og
nýbúum og er því um að ræða stóran hóp fólks. Því er
orðin brýn þörf á að útbúa safn tákna sem er aðgengilegt
á veraldarvefnum. |
Til að óska eftir að láta útbúa tákn fyrir fyrirtækið
eða stofnunina er hægt að senda tölvupóst á
taknmedtali@tmt.is
með helstu upplýsingum, svo sem nöfn, þau tákn sem óskað
er eftir fyrir nöfnin eða hugmyndir um hvaða tákn henta.
|
 |
1 tákn sér útbúið |
2.000 |
útbúið er tákn með réttum texta
við+skýringatexti* |
5 tákn sér útbúið |
8.000 |
tákn með réttum texta+skýringatexti* |
1 tákn tilbúið |
200 |
tákn+mynd+skýringatexti |
10 tákn tilbúin |
1.600 |
tákn+mynd+skýringatexti |
Aukaefni á
klst |
3.000 |
Annað
aukaefni svo sem myndir (t.d. af fyrirtæki eða stofnun)
uppsetning á sérflokkum t.d. vörur, deildir eða annað
tengt starfseminni. |
Vonandi lýst fólki vel á og allar hugmyndir eru
velkomnar. |
*Ath! notuð verða þau
tákn sem þegar eru til á tmt.is og í sumum tilfellum
gæti þurft samþykki fagaðila. |