|
Á
allflestum ef ekki öllum leikskólum landsins er notast
við TMT auk margra grunnskóla þar sem boðið er upp á
kennslu eða TMT tengt námsefninu. Vaknaði því sú hugmynd
að bjóða leikskólum og skólum að láta útbúa fyrir sig
tákn og hafa safnað saman á einum stað. Einnig má útbúa
tákn fyrir deildirnar, starfsfólkið, börnin og annað sem
þurfa þykir. |
Til að óska eftir að láta útbúa tákn fyrir skólana er
hægt að senda tölvupóst á
taknmedtali@tmt.is
með helstu upplýsingum, svo sem nöfn, þau tákn sem óskað
er eftir fyrir nöfnin eða hugmyndir um hvaða tákn henta.
|
|
1 tákn sér útbúið |
2.000 |
útbúið er tákn með réttum texta
við+skýringatexti |
5 tákn sér útbúið |
8.000 |
tákn með réttum texta+skýringatexti |
1 tákn tilbúið |
200 |
tákn+mynd+skýringatexti |
10 tákn tilbúin |
1.600 |
tákn+mynd+skýringatexti |
Aukaefni á
klst |
3.000 |
Annað
aukaefni svo sem myndir (t.d. af skólum, starfsfólki,
börnum) uppsetning á sérflokkum t.d. lög eða annað tengt
starfseminni. |
Vonandi lýst fólki vel á og allar hugmyndir eru
velkomnar. |
*Ath! notuð verða þau
tákn sem þegar eru til á tmt.is og í sumum tilfellum
gæti þurft samþykki fagaðila. |