Hér er að finna, það sem á ensku kallast logo eða banner. Þetta eru myndir sem hægt er að setja inn á aðrar heimasíður og nota sem tengil á tmt.is. Ég hef nokkrar stærðir og útgáfur þar sem það er misjafnt hvað hentar á hverja síðu fyrir sig. |
Ég vona að sem flestir setji inn tengil á sína síðu svo að tmt.is verði aðgengileg og auðfundin á netinu. |